Kosningahelgin að baki

Jæja loksins hef ég mig að lyklaborðinu. Byrjaði á því að kjósa þann 12 maí og eins og allir íslendingar þá kaus ég rétt og var svo sigurvegari kosninganna eins og allir hinir og fór þar af leiðandi á Broadway um kvöldid en stoppaði þar ekki lengi en fór þess í stað niður í bæ að kíkja á lífið það var nú ekki mjög margt þar en hitti Binnu frænku og tókum við smá spjall, reyndum að hringja í Önnu frænku sem var svo úríll að hún skellti á enda ekki nema von bara 22 menn inni og hún hefur ekki verið kát með það. :-) Annars hefur vikan verið eins og sú síðasta, ég stanslaust á þönum svo að ég blogga lítið verð að æfa mig á fullu fyrir Hvannadalshnjúk og er að labba þetta 6 - 12km þessa dagana en svo á það eftir að koma í ljós hvort þrekið er nóg því gangan er 25km í það heila.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Halldóra Jónsdóttir

Andskotans geðillskan í kellingunni að skella á okkur Brynjar minn. Þó svo að klukkan hafi verið orðin hálf þrjú... só what !  

Ef "við" erum í stuði frændi, þá eiga aðrir að vera það líka, sama hvað klukkan er   Það er ekki eins og við hringjum á hverjum degi... hahahahahaha....

Hafðu það gott kallinn minn og reyndu að redda fríi fyrir næsta hitting  ..... ÞAÐ ER SKYLDUMÆTING !!!

Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 17.5.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband