Þríhyrningur

Jæja, reyndi nú að sofa í morgun en fyrir einhverja leiðinlega sjálfstjórn þá reif ég mig á lappir og gáði til veður sem var indælt nánast logn og ekkert ský að sjá á austurhimninum, Hekla skýjalaus og ég fór beint á  textavarpið  en það boðaði ekki gott rigning um hádegi svo að ég hringdi í Pál og hann ákvað að skella sér á fjall  með mér en við ákváðum að fara á Þríhyrning sem er frekar stutt frá okkur. Þegar ég náði í hann þá var mér búið að takast að ræsa alla fjölskylduna fyrir kl. 9 á sunnudagsmorgni :-)) "lofa að gera þetta ekki aftur". En við skunduðum upp og vorum búnir að komast á nyrsta hnjúkinn um hádegi sem mátti ekki tæpara vera því það kom él á okkur og síðan rigning þegar neðar í brekkurnar kom. Annars var þetta fínn túr og er hann einn af þeim síðustu í þessari hrinu því að við byrjum að hvíla okkur fyrir jökulinn á miðvikudaginn í síðasta lagi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband