Vorið það fraus í ylnum

Jæja ég get ekki orða bundist lengur, veður sem hafa lítil áhrif á mig dags daglega eru farin að vekja undrun hjá mér ég er búinn að upplifa það núna í þrjá daga í röð að vera í snjókomu eða éljum, allur fjallahringurinn er hvítur eins og að vetri og þegar ég ákvað að fara fyrir hálf sjö í morgun í vinnuna þá þurfti ég að skafa allan bílinn. Og hvernig verður morgundagurinn?? Munið það var bara fyrir nokkrum dögum að þá hélt maður að það væri komið sumar hitinn var það mikill....

En núna rétt í þessu voru Sjálfstæðismenn að kynna sína ráðherra og ég held að það hljóti að koma ylur í þetta allt saman með nýrri stjórn ég held það hljóti bara að vera hann Guðni sem andar svona köldu núna eftir að hann missti stólinn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Híhí, það er sól og hiti hérna í DK og ég á ekki von á að sjá snjó fyrr en í fyrsta lagi í desember...vona helst ekki fyrr en í janúar!!:)

kveðja frá Odense

Hjördís (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband