25.5.2007 | 14:22
Svínafell
Jæja er að leggja af stað austur að Svínafelli, það var búið að fresta ferðinni fram á sunnudag en svo breyttist það aftur trúlega betri veðurspá svo að ég er að pakka í flýti en við leggjum á jökulinn í nótt, einhvern veginn finnst mér að ég hafi ekki fengið nóg af kuldanum undanfarið :-) hafið það sem best um helgina þeir sem þetta lesa og farið varlega.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi ykkur vel, farid varlega og megi godur Gud vera med ykkur.
Kaer kvedja fra Astraliu,
Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 14:52
Brynjar minn.
Þú ert nú alveg ÖRUGGLEGA eitthvað skyldur honum Reyni Pétri í móðurættina. Ekki er það í föðurættina, svo mikið er víst. Þvílíkir letingjar sem eru í henni
hahahaha... Í mesta falli að maður nenni að labba á fjölþjálfanum innandyra og vera svo í henglum á eftir 
Jæja, en góða ferð kallinn minn og farðu varlega. Vertu í ullarsokkunum og vefðu vel um þig tréfilinn kúturinn minn. Ekki viljum við hafa þig kvefaðan þegar að við hittumst 2 júní. nk.(ég ætla rétt svo að vona að þú sért búinn að redda fríi
)
Þú ert flottastur !!!
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 25.5.2007 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.