Svínafell

Jæja er að leggja af stað austur að Svínafelli,  það var búið að fresta ferðinni fram á sunnudag en svo breyttist það aftur trúlega betri veðurspá svo að ég er að pakka í flýti en við leggjum á jökulinn í nótt, einhvern veginn finnst mér að ég hafi ekki fengið nóg af kuldanum undanfarið :-) hafið það sem best um helgina þeir sem þetta lesa og farið varlega.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ykkur vel, farid varlega og megi godur Gud vera med ykkur.

Kaer kvedja fra Astraliu,

Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Bryndís Halldóra Jónsdóttir

Brynjar minn.

Þú ert nú alveg ÖRUGGLEGA eitthvað skyldur honum Reyni Pétri í móðurættina. Ekki er það í föðurættina, svo mikið er víst. Þvílíkir letingjar sem eru í henni  hahahaha... Í mesta falli að maður nenni að labba á fjölþjálfanum innandyra og vera svo í henglum á eftir

Jæja, en góða ferð kallinn minn og farðu varlega. Vertu í ullarsokkunum og vefðu vel um þig tréfilinn kúturinn minn. Ekki viljum við hafa þig kvefaðan þegar að við hittumst 2 júní. nk.(ég ætla rétt svo að vona að þú sért búinn að redda fríi  )

Þú ert flottastur !!!

Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 25.5.2007 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband