13.6.2007 | 22:53
Úr góða veðrinu á Suðurlandi
Jæja verð að gefa mér smá tíma í blog en þessa dagana þegar veðrið er svona gott er maður að laga til í kringum húsið og ég keypti mér bjálkahús sem ég er að setja saman á pallinum hjá mér en það verður allt annað líf að fá það undir grillið og flr. einnig er komin fúavörn á allt tréverkið sem er um 120 fermetrar með skjólveggjum alltaf jafn gaman að bera á :-( .Hef engan tíma haft fyrir fjallferðir en stefni enn einu sinni á Hekluna um helgina en spáin er ekki góð rigning.
Tvö mörk Helga í 3:1 sigri Vals á Víkingi 
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér á norðurlandi er veðrið alltaf svo gott að ég var enga stund að bera á pallinn í sólinni og fjallgöngur er mjög auðvelt að stunda því hér er alltaf sól og heiðskýrt og mikið sem fer af sólarvörninni þessa dagana
Anna Sigrún Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.