30.6.2007 | 17:03
Dagný
Núna er langþráðum draumi dóttur minnar náð hún var valin í U 17 landsliðið í fótbolta og fer til Noregs í fyrramálið til að keppa þar á norðurlandamóti í fótbolta. Það verður ekki gott veður þar sem þær keppa rigning og þrumuveður með köflum alla vikuna

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með stelpuna þína Brynjar minn. Þetta er frábært hjá henni !!!
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 1.7.2007 kl. 22:30
Það er ekki að spyrja að kvengenunum í fjölskyldunni! Frábært og til hamingju.
anna steindórsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 13:49
Óska þér til hamingju með stelpuna, kem til með að fylgjast með kvennaknattspyrnunni á Íslandi.Mig minnir að ég hafi séð hana síðast þegar hún gekk til spurninga. Baráttu kveðjur frá Noregi
Hallvardur Sigurdsson (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 10:31
Til hamingju frábær frammistaða hjá henni.
Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 01:32
til hamingju með stelpuna, hún hefur hæfileikana frá þér er það ekki, mig minnir að þú hafir verið asskoti góður þegar við vorum að leika saman í sveitinni
kveðja Halli
Hallgrímur Óli Helgason, 6.7.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.