Hekluganga

Dagurinn í gær var nokkuð sólríkur og bjartur svo að það var tilvalið að fara til fjalla, ég fylgdist með Heklunni og var mjög bjart yfir henni. Ég , Hjördís og Guðni lögðum í hann en eftir því sem við nálguðumst Hekluna meira þá fjölgað skýjunum yfir henni og var orðin nokkuð þétt þoka þegar við komum en við lifðum í voninni um að þetta tæki af aftur og lögðum á fjallið. Gangan var nokkuð skemmtileg þarna upp og er það mjög gaman að virða hraunið fyrir sér á leiðinni en þegar við vorum komin í um 1150 m. hæð þá ákváðum við að snúa við því þokan var það þétt og ætlum við að fara aftur á mánudaginn en þá er spáin góð . Á heimleiðinni sáum við einn ref  við brautina upp að Áfangagili. En Hvað Heklu varðar þá var hún með hjálm úr þoku yfir sér þegar við litum til hennar á heimleiðinni.

 

Hekluhraun

 

 

SKRÁ YFIR HEKLUGOS

Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sendi frá sér skrá um Heklugos árið 1968 og samkvæmt henni er hægt að skipta allt að 7000 ára gossögu megineldstöðvarinnar í þrjú tímabil:

Virkni á sprungukerfum sunnan og suðaustan núverandi stöðu fjallsins.

 

Súra þeytigosvirkni, sem náði hámarki á tímabilinu 2000 fyrir Kristsburð og fram að fæðingu frelsarans.  Tímabil blandgosvirkni, sem myndaði ísúr hraun og blágrýti, þ.m.t. stórgosið 1104.

Sigurður komst að eftirfarandi niðurstöðu um Heklugos með rannsóknum sínum:

.
Ár

1104
1156
1206
1222
1300
1341
1389
1510
1597
1636

1693
1766
1845
1947
1970
1980
1981
1991
2000
Goslengd

 ?
 ?
 ?
 ?
 1 ár
 ?
 ?
 ?
 > 6 mán.
 1 ár
 7-10 mán.
 2 ár

 7 mán
 13 mán.

 2 mán.
 1-2 vikur

 1-2 vikur 
 1 vika
 10 dagar
Goshlé

>200-300
53 ár
46 ár
15 ár

78 ár
40 ár
47 ár

120 ár
86 ár
39 ár
56 ár
72 ár

77 ár
101 ár
22 ár
10 ár
11 ár

10 ár
9 ár
Hraun km²

Ekkert
>0,53
?
?
>0,5
?
>0,2
?
?
?
?
1,3 ca
0,63
0,8

0,2
0,15
0,15
?
?
Gjóska km³

 
?
0,03
0,01 
½
0,08

0,08
0,32

0,24
0,08
0,3
0,4

0,28 
0,21
0,07
 
0,09
0,09

?
?
Gjóskustefna

N
SSA?

ANA
A

N
VNW 
SSA
SV
SA
NA
NNV
N

SA
S
NNV

N
N 
?
?
Skaði

Mikil
Lítill
Lítill
Lítill
Mikill
Mikill
Talsv.
Mikill?
Lítill
Lítil
Mikill
Talsv
.
Lítill
Lítill
Lítill
Talsv.
Talsv
.
Lítill
Lítill

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæll

Samkvæmt statistic er stutt í næsta gos, vona að það valdi ekki miklum skaða.

kv.

Ester 

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband