Flugfarþeginn ég

Flugfarþeginn ég, hef velt fyrir mér fargjöldum og yfirvigt og hvernig flugfélögin ná í auknar tekjur með því að vera strangir á yfirvigtinni. Ég ferðast nokkrum sinnum á ári erlendis og keppast flugfélögin innan """ að vera með ódýr fargjöld frá okkar ylhýra. Sem dæmi þá gat ég keypt ferð í apríl á um 45000 til Minneapolis ekkert hótel en ég gat fengið flug frá Minneapolis til Las Vegas á 32000 og voru 5 nætur  innifaldar í verðinu  á Excalibur hótelinu.

Mér finnst að flugfélögin séu farin að taka mjög strangt á yfirvigt og láta menn borga fyrir 2-3 kíló í yfirvigt sem ég segi að sé bara hækkun á fargjaldinu mínu. Ég er 80 kíló og er að ferðast með tösku sem er 30 kíló samtals 110 kg.  Ég borga 10000 kall í yfirvigt. En ef ég væri 120 kílóagramma maður með 20 kílóa tösku samtals 140 kíló þá slepp ég við yfirvigt þó svo að ég verði að troða mér í sætið og valda sessunautnum miklum þrengslum og ónæði því ég er alltof breiður. 30 kílógramma mismunur.ErrmEr eitthvað réttlæti til í þessu?? Eða verð ég bara að klæða mig betur fyrir flugið heim svo að ég verði breiðari og taskan léttari??Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þekki þetta með yfirvigtina

Glingurdros (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 09:25

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

kannast við þetta

Hallgrímur Óli Helgason, 31.8.2007 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband