12.9.2007 | 21:21
Stóri dagurinn 13 september
Stóri dagurinn er 13 september í Kvennaboltanum en þá mætast Valur og KR í hreinum úrslitaleik og er hún Dagný í leikmannahópi Vals. Val á að duga jafntefli og vinna næsta leik til að halda Íslandsmeistaratitlinum sem við að sjálfssögu vonum og segðu bara áfram Valur og við vinnum í Frostaskjólinu en leikurinn byrjar 17:00 og bið ég alla sem þetta lesa að koma og styðja Val til sigurs
En þetta er ekki búið í boltanum því það verða svo landsliðsæfingar hjá dömunni 14 og 15 sep. og svo á sunnudagsmorgun heldur hún til Slóveníu í Evrópukeppnina með U17 landsliðinu en þar eru þær í riðli með Slóveníu, Úkraínu og Lettland
Hægt er að fylgjast með stöðunni í riðlinum á http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=15688&Rodun=U og svo gæti líka komið á www.fotbolti.net
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja þetta verður frábær sigur hjá vesturbæjarstórveldinu ehehhehehe
Olafur Alexander Lúkas Alvaro, 13.9.2007 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.