15.9.2007 | 14:58
U-17
U17 heldur til Slóveníu í fyrramálið, Dagný fór á æfingu þar í gær en gat lítið æft vegna meiðsla eftir leikinn við KR þar sem hún uppskar glóðarauga og högg á læri, en á æfingunni var hún gerð að fyrirliða landsliðsins, í morgun þá var rok og rigning svo að æfingin var einungis í klukkutíma en stelpan var miklu betri í fætinum, á heimleiðinni var krapaslydda á Hellisheiðinni og hávaða rok svo að það má búast við því að haustið sé að skella á.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju með stelpuna, vonum bara að þeim gangi vel, sá hana spila í leiknum við KR, stóð sig vel.
Hallgrímur Óli Helgason, 15.9.2007 kl. 15:17
Hæhæ
Var hér á flakki um bloggið og sé að þú ert að blogga hér og auðvita verðum maður að kvitta
Til lukku með Dagnýu allveg frábært hjá henni 3 mörk í einu frábært hjá frænku
kv Dagrún
Dagrún (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.