22.9.2007 | 08:08
Ísland - Úkraína
Í dag spilar U17 við Úkraínu og nægir þeim jafntefli til að vinna riðilinn en þær eru komnar áfram í milliriðil Evrópukeppninnar, tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram. Hægt að fylgjast með stöðunni hér. http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=15688&Rodun=U
1 | Ísland | 3 | 3 | 0 | 0 | 15 - 1 | 14 | 9 |
2 | Slóvenía | 3 | 1 | 1 | 1 | 5 - 7 | -2 | 4 |
3 | Úkraína | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 - 6 | -2 | 4 |
4 | Lettland | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 12 | -10 | 0 |
Ísland var að vinna riðilinn örugglega svo að nú verður bara undirbúningur fyrir milliriðilinn framundan en hann verður spilaður árið 2008 að ég held.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.