15.10.2007 | 20:27
Veiðivötn
Ég fór í Veiðivötnin í dag starfsins vegna og var frekar kalt þar inn frá norðan rok og jaðraði á köflum við sandfok. Þetta var mitt fyrsta skipti í vötnunum þar sem ég er aleinn og ekkert líf að sjá alveg ótrúlegt. Ég var stangarlaus svo að ég prófaði ekkert enda í vinnunni og svo held ég að ég hefði frosið fastur strax á fyrsta korterinu. Þeir sem leigja kofa yfir veturinn eru mættir með sína olíukálfa og virðast vera tilbúnir í ævintýri vetrarins. Læt mynd fylgja frá Dvergasteini og Langavatni svona seint um haust.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.