19.10.2007 | 16:34
Lífið í Odense
Hér gengur allt sinn vana gang haustið að bresta á en það sést best á því hvað laufið fellur hratt þessa dagana og hitinn dettur niður, einungis 3°C í gærkvöldi og það spáði slyddu við Kattegat. Við feðginin skruppum til Þýskalands í gær nánar tiltekið til Kiel en þar var labbað um göturnar og verslað að hætti landans
shop till you drop
en eins og staðan er í dag þá er ég búinn að kaupa 90% jólagjafanna sem er gott miðað við árstíma



Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhhhhhhh hvað ég hlakka til að versla jólagjafirnar í Canada.
Hafðu það gott frændi minn sæll.
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.