21.10.2007 | 21:28
Danmörk
Við feðginin höfum haft það mjög gott þessa dagana en nú fer að styttast í heimferð hjá mér en hún er á morgun
Í gær fórum við út að borða á Mongólskan stað og það var mjög gaman þar, við fundum það til sjálf á diskinn sem við vildum borða og fórum síðan með hann til kokksins sem eldaði matinn fyrir okkur og það var hægt að fylgjast með kokknum á meðan hann eldaði. Í dag fórum við í bíltúr um sveitirnar hér í kring sem var mjög skemmtilegur, við sáum mikið af fashönum og hefði verið gaman að munda hólkinn og ná sér í steik og fluguhnýtingarefni.

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að minna á mig frændi
Ertu alveg hættur að blogga??
Anna Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.