Skotvopna eign landsmanna

Ég sá í fréttunum eftir að fjöldamorðin voru framin í Finnlandi í vikunni þá fóru fréttamenn að velta sér upp úr því hvað við Íslendingar ættum margar byssur. Þetta segir mér að þeir hafa engar fréttir að segja því það skiptir ekki máli hvort það er byssa, hnífur eða bíll það er alltaf persónan á bak við hvert þessara tækja sem ræður og enginn annar. Til að eignast byssu þarf að undirgangast námskeið og fleira til að fá þessi réttindi að mega eiga byssu. En hnífa getur hver sem er keypt í öllum lengdum og enginn segir neitt. Ég get nefnt það hér að ég sá frétt á Sky News þar sem sagt var að flest morð sem framin væru á Englandi væru framin með hnífi. Ég bið bara um að fréttaflutningur sé sanngjarn. Ekki heldur kenna bílnum um ef maður drepur sig á ofsaakstri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband