9.1.2008 | 00:00
Á nýju ári.
Ég er rétt að láta vita að ég er enn á lífi því það er langt síðan ég hef sest við tölvuna til að skrifa. Ég hafði það mjög gott um jól og áramót sem ég eyddi með fjölskyldunni en við komum nokkru sinnum saman yfir hátíðirnar. Svo núna um helgina var ég á nýársfagnaði Valskvenna sem var mjög góð skemmtun og kynntist ég þar fólki sem ég vona að ég eigi eftir að hitta aftur þær stóðu sig alveg með sóma stelpurnar í meistaraflokknum í þessu og vonandi verður framhald að ári
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra þar sem ég var að koma af æfingu með stelpuna er farinn að þrá koddann. Hafið það sem allra best.
Mannshjartað skynjar hluti sem augun fá aldrei séð og hugurinn fær aldrei skilið.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.