Á nýju ári.

Ég er rétt að láta vita að ég er enn á lífi því það er langt síðan ég hef sest við tölvuna til að skrifa. Ég hafði það mjög gott um jól og áramót sem ég eyddi með fjölskyldunni en við komum nokkru sinnum saman yfir hátíðirnar. Svo núna um helgina var ég á nýársfagnaði Valskvenna sem var mjög góð skemmtun og kynntist ég þar fólki sem ég vona að ég eigi eftir að hitta afturWink þær stóðu sig alveg með sóma stelpurnar í meistaraflokknum í þessu og vonandi verður framhald að áriSmile Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra þar sem ég var að koma af æfingu með stelpuna er farinn að þrá koddann. Hafið það sem allra best.

Mannshjartað skynjar hluti sem augun fá aldrei séð og hugurinn fær aldrei skilið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband