16.1.2008 | 19:09
Eldingar
Mikið af eldingum gengur nú hér yfir okkur og hef ég verið að sjá eldingar koma af himnum ofan og lenda í jörðinni þetta er svona veður eins og sést víða erlendis, gaman að sjá þetta en raforkukerfið þolir þetta illa. Set hér inn mynd svo að þið getið séð hvað þær eru að koma á afmarkað svæði hér hjá okkur.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Brynjar,
Innilegar hamingjuóskir með daginn.
Kær kveðja,
Þín systir
Berglind (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 15:45
Áttu afmæli í dag elsku dúllinn minn ???
Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 17.1.2008 kl. 18:17
Ég þakka fyrir góðar kveðjur
Brynjar Svansson, 17.1.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.