12.3.2008 | 18:32
GSM notkun
Ég var að skipta um GSM síma í vinnunni þar sem sá gamli tæplega tveggja ára var búinn að vera. Þegar ég var að skoða hvað ég hefði talað mikið í hann þá komst ég að því að það voru rúmlega tíu sólarhringar á ári eða þrjátíu átta tíma vinnudagar á ári. Það er í apríl sem ég verð að byrja að nota heyrnartól á símann svo að ég sleppi við höfuðverk en hann fæ ég ef ég tala án þeirra yfir tvo tíma á dag. Og nú spái ég bara í það hvernig maður fór að áður en þessi gemsi kom og hvernig hausinn á manni verður eftir tuttugu ár í viðbót.

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Binnsó.
Sorry, en heldur þú, að þú verðir eitthvað verri í hausnum, er það hægt?!?!?
nei þetta var ekki fallega sagt af mér, fanns þetta svo sniðugt hjá mér. Híhíhíhí......
Kv. Haffa paffa.....
Haffa paffa (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 21:40
nei HAFFA þetta er ekki fallega sagt, annars langaði mig að spyrja þig Haffa mín kemst ég í bollu klúbbinn
þvíligt og annað eins ég er orðin þvílík bolla það er spurning hvort við eigum að hittast 1 sinnum í mánuði í BOLLUKLÚBBNUM og djamma, Brynjar minn gætir þú verið bílstjóri t.d. sótt mig á flugvöllinn og keyrt mig til Siggu og Hafrúnar það væri æði..... sótt mig á föstudögum og skilað mér á sunnudögum ha........................
Sigga hvar ert þú? ég fæ mér ekkui alltaf rauðvínglas þegar mig langar í sígarettu hikk......bara þriðja hverja eða ..aðra hverja (viltu vera með í bolluklúbbnum Ekki það að þú sér bolla )
Brynjar minn ég var svo glöð þegar þú fórst að blogga aftur hélt að þú værir farin til útlanda og ekki látið ferðafélagana vita.heyrumst.
heyrumst Sigrún Óla
sigrún (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 00:19
Já já ég skal sækja þig er vanur að skuttlast hingað og þangað
Að vísu er ég alveg að fara aftur en ég vona að mér takist að halda úti blogi á meðan ég verð ekki á landinu
Brynjar Svansson, 15.3.2008 kl. 08:57
Þetta með símana er bilun, alveg rétt, maður komst að án þeirra í den. Eitt er gott frændi minn, á elliheimilinu þegar við vinklumst um og munum ekkert stundinni lengur, er þetta símanum að kenna, við skulum reyna að muna það
Anna Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 22:30
Hér er ég Brynjar og stelpur......
Brynjar vill ekki svara spurningum mínum...er oggu pinku sár út í karlinn.....
En bollu félagið get ég verið í smá lengur, en ekki mikið, því bollan á að vera farin you know when,,,,,,,,,
Bara farin að æfa kl 6 á morgnana og geng um helgar....hver veit nema maður taki göngu í sumar...
Brynjar verur farastjóri.....hann þekkir þessar brekkur.....og liltu hólana....
Það er nú gott hjá þér Sigrún mín að drekka bara lítið rauðvín....en Brynjar nær í þig og gætir þú spurt hann
hvenar hann fari út? verður hann heima þessa helgi?
Stelpur spyrjið hann að því fyrir mig...... hann svarar ykkur....
Sigga pínu ogó spæld út í Brynjar en ekki ykkur stelpur þið eruð frábærar.........
Sigurrós Erlendsóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 09:55
Ekki vera sár við mig Sigga mín, svörin koma síðar við öllum þínum spurningum bara ekki vera óþolinmóð
Brynjar Svansson, 17.3.2008 kl. 13:02
Halló allir
Auðvitað Sigrún mín kemstu í klúbbinn, en held einhvernvegin að þú hafir ekkert að gera í hann, þetta er fyrir BOLLUR, sko FITU-BOLLUR!!!!! En Sigga, þú ert svo dugleg og SÆT...þú verður örugglega dottin úr klúbbnum strax eftir páska. En svo að allir geti verið með í klúbbnum getum við kannski bara haft hann líka rauðvínsklúbb......BOLLU og rauðvínsklúbbur Höffu
mér finnst það svolítið flott, en ykkur? þá verð ég ekki ein..alein.
Ókýtóký. Haffa
Bolluklúbbsformaðurinn (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 16:15
Frábært...... bolluklúbbsformaður þú sér um að finna helgi til að hittast ég mæti með rauðvínið
kveðja bolluklúbbsgjaldkeri
sigrún (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.