GSM notkun

Ég var að skipta um GSM síma í vinnunni þar sem sá gamli tæplega tveggja ára var búinn að vera. Þegar ég var að skoða hvað ég hefði talað mikið í hann þá komst ég að því að það voru rúmlega tíu sólarhringar á ári eða þrjátíu átta tíma vinnudagar á ári. Það er í apríl sem ég verð að byrja að nota heyrnartól á símann svo að ég sleppi við höfuðverk en hann fæ ég ef ég tala án þeirra yfir tvo tíma á dag. Og nú spái ég bara í það hvernig maður fór að áður en þessi gemsi kom og hvernig hausinn á manni verður eftir tuttugu ár í viðbót.Woundering

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Binnsó.

Sorry, en heldur þú, að þú verðir eitthvað verri í hausnum, er það hægt?!?!? nei þetta var ekki fallega sagt af mér, fanns þetta svo sniðugt hjá mér. Híhíhíhí......

Kv. Haffa paffa.....

Haffa paffa (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 21:40

2 identicon

nei HAFFA  þetta er ekki fallega sagt, annars langaði mig að spyrja þig Haffa mín kemst ég í bollu klúbbinn

þvíligt og annað eins ég  er orðin þvílík bolla  það er spurning hvort við eigum að hittast 1 sinnum í mánuði í BOLLUKLÚBBNUM og djamma, Brynjar minn gætir þú verið bílstjóri t.d. sótt mig á flugvöllinn og keyrt mig til Siggu og Hafrúnar það væri æði..... sótt mig á föstudögum og skilað mér á sunnudögum ha........................

Sigga hvar ert þú? ég fæ mér ekkui alltaf rauðvínglas þegar mig langar í sígarettu hikk......bara þriðja hverja eða  ..aðra hverja  (viltu vera með í bolluklúbbnum Ekki það að þú sér bolla )

Brynjar minn ég var svo glöð þegar þú fórst að blogga aftur hélt að þú værir farin til útlanda og ekki látið ferðafélagana vita.heyrumst. 

 heyrumst Sigrún Óla

sigrún (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 00:19

3 Smámynd: Brynjar Svansson

Já já ég skal sækja þig er vanur að skuttlast hingað og þangað Að vísu er ég alveg að fara aftur en ég vona að mér takist að halda úti blogi á meðan ég verð ekki á landinu

Brynjar Svansson, 15.3.2008 kl. 08:57

4 identicon

Þetta með símana er bilun, alveg rétt, maður komst að án þeirra í den. Eitt er gott frændi minn, á elliheimilinu þegar við vinklumst um og munum ekkert stundinni lengur, er þetta símanum að kenna, við skulum reyna að muna það

Anna Steindórsdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 22:30

5 identicon

Hér er ég Brynjar og stelpur......

Brynjar vill ekki svara spurningum mínum...er oggu pinku sár út í karlinn.....

En bollu félagið get ég verið í smá lengur, en ekki mikið, því bollan á að vera farin you know when,,,,,,,,,

Bara farin að æfa kl 6 á morgnana og geng um helgar....hver veit nema maður taki göngu í sumar...

Brynjar verur farastjóri.....hann þekkir þessar brekkur.....og liltu hólana....

Það er nú gott hjá þér Sigrún mín að drekka bara lítið rauðvín....en Brynjar nær í þig og gætir þú spurt hann

hvenar hann fari út? verður hann heima þessa helgi?

Stelpur spyrjið hann að því fyrir mig...... hann svarar ykkur....

Sigga pínu ogó spæld út í Brynjar en ekki ykkur stelpur þið eruð frábærar.........

Sigurrós Erlendsóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 09:55

6 Smámynd: Brynjar Svansson

Ekki vera sár við mig Sigga mín, svörin koma síðar við öllum þínum spurningum bara ekki vera óþolinmóð

Brynjar Svansson, 17.3.2008 kl. 13:02

7 identicon

Halló allir Auðvitað Sigrún mín kemstu í klúbbinn, en held einhvernvegin að þú hafir ekkert að gera í hann, þetta er fyrir BOLLUR, sko FITU-BOLLUR!!!!! En Sigga, þú ert svo dugleg og SÆT...þú verður örugglega dottin úr klúbbnum strax eftir páska. En svo að allir geti verið með í klúbbnum getum við kannski bara haft hann líka rauðvínsklúbb......BOLLU og rauðvínsklúbbur Höffu mér finnst það svolítið flott, en ykkur? þá verð ég ekki ein..alein.

Ókýtóký. Haffa

Bolluklúbbsformaðurinn (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 16:15

8 identicon

Frábært...... bolluklúbbsformaður þú sér um að finna helgi til að hittast ég mæti með rauðvínið 

               kveðja bolluklúbbsgjaldkeri
 

sigrún (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband