Kominn til Danmerkur

Kom til Odense í gærkvöldi og það var rigning og rok alla leiðina frá Kaupmannahöfn og á Stórabeltisbrúnni var hífandi rok og voru faratæki sem tækju mikinn vind á sig vöruð við að fara yfir. U-17 liðið kemur á morgun og eiga stelpurnar 4 - 5 tíma rútuferð fyrir höndum til bæjarins Vildbergs sem er á Jótlandi. Spáð er snjókomu í nótt og hvössum vindi.

Við feðginin höfum eitt deginum að mestu á rúntinum, fórum að skoða den Fynske Landsby en þar eru gamlir húskofar frá um 1600 og voru þar inni húsmunir frá þeim tímum. Við fengum þar að smakka rúggraut sem eldaður var í tilefni föstudagsins langa og okkur langar ekkert að smakka hann aftur. Mjög lítillátur matur enda eldaður til minningar um sorglegasta dag ársins. Við ætlum svo í bíó í kvöld og hafa það bara huggulegt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Halldóra Jónsdóttir

Usss....það er sko fínt veður hérna hjá okkur frændi

En gleðilega páska elsku kallinn minn.

Bryndís Halldóra Jónsdóttir, 22.3.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband