26.3.2008 | 09:40
Leik frestað
Búið er að fresta leiknum sem vera átti í dag en starfsmenn vallarins ætla að nota daginn til að ryðja snjóinn af honum en það er 25 cm snjólag á honum. Spáin er betri fyrir næstu daga en það á að hlýna en vindur aðeins að aukast í leiðinni.
Fórum í bíó í gær og sáum mynd sem heitir The Bucket list með Jack Nicholson og Morgan Freeman, mjög góð mynd. Eftir myndina var sagt við mig "pabbi svona gætu þið Gunni tekið upp á"
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi ykkur vel
Það er þá bara að setja undir ,,nelgdan fótabúnað".
m br kv.
Bjarni
Bjarni Kjartansson, 26.3.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.