27.3.2008 | 19:48
Ísland - Danmörk 2 - 4
Leiknum er lokið og við urðum að lúta í lægra haldi að þessu sinni fyrir Dönum
Eins og tölurnar sýna hérna að ofan. Þær gefa þó ekki rétta mynd af leiknum, stelpurnar spiluðu mjög vel í dag og það er ekki hægt að álsa þeim fyrir frammistöðuna. Sigurinn gat allt eins fallið þeirra megin og voru þær mjög sárar greyin, enda fengu þær óverðskuldað 4 markið í uppbótartíma. Þær gátu ekki einu sinni tekið miðju á eftir, leikurinn var flautaður af áður. Set myndir í EM albúmið frá þessum leik.

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.