25.4.2008 | 16:08
EM U-19 í Belgíu
Dagný fór á EM að spila með landsliðinu og töpuð þær fyrsta leiknum á móti Belgum 0 - 1.
Á Íslandi er alltaf verið að tala um að efla þurfi kvennaknattspyrnuna. Þetta kvennalandslið sem núna er úti er eina landsliðið sem er að spila þessa dagana. Á RÚV var ekki minnst á þennan leik í íþróttaþættinum og ekki var heldur hægt að sjá úrslitin á textavarpinu. Á þessari stöð hef ég heyrt það oftast nefnt að efla þurfi kvennaknattspyrnu, og nú spyr ég af hverju fjalla þeir þá ekki um þetta til að efla þessa grein???
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 118975
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.