Miðskálaeggið

Við félagarnir gengum upp á Miðskálaeggið sem er fjall upp af bænum Miðskála V- Eyjafjöllum. Þetta er snar bröttt hlíð og með skriðu efst en þar fórum við eitt skref áfram og runnum hálft til baka á köflum en þetta var gaman þegar upp var komið en þar var gott skyggni yfir sveitina og til eyja. Gengum eftir brúninni að Þríhyrningi og Skollhausum en þá vorum við komnir á Miðskálaheiðina sem teygir sig inn að Eyjafjallajökli, lá leið okkar eftir heiðinni og niður með gili miklu og fallegu, og viti menn Miðskálagil  heitir það, ótrúlegt hvað menn eru hugmyndaríkir í nafngiftumSmile komum við svo í bílinn eftir 4,5 tíma ferð,  lögðum við að baki 10 km. sem er ágætis innlegg í okkar þjálfun fyrir Hvannadalshnjúk í næsta mánuði.

Hvílir lúin bein


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurningin er þessi: Koma ekki fleiri myndir úr þessari ferð?  Spurning númer tvö: Ertu kannski að spara nýju vélina eða tekur hún bara eina mynd? Flottar tær á Palla.  Hann verður vonandi búinn að viðra þær fyrir Hvannadalshnjúkinn.

Kveðja,

Ásta fjallageit. 

Ásta fjallageit (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband