Hvannadalshnjúkur

Var að koma af Hvannadalshnjúk og var þessi ferð alveg ágæt nema hvað veðrið hefði mátt vera betra. Það var rignig í byrjun ferðar sem breyttist svo í hríð, en veðurspáin gerði jafnvel ráð fyrir að það létti til á hnjúknum milli 3 og 6 en það brást. Þetta veður var mjög svipað og á síðasta ári ekki hægt að taka fallegar myndir af landslaginu. Vonandi gengur bara betur næst. Það tók okkur rúma 13 tíma að ganga þessa 25 km, færið til göngu var nokkuð gott í þessari ferð. Þegar af jöklinum kom beið okkar grillveisla og svo var farið í heitapottinn í Svínafelli á eftir sem var vel þeginn. Myndir úr ferðinni eru í myndaalbúmi

Picture 021


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir hjá þér að sjálfsögu gleymir þú að nefna hverjir drógu línuna upp. Okkur Akkureyringum fannst þetta nú hið besta veður eftir að hafa keyrt í gegnum slagveðrið þarna á sléttunni ykkar En vildi benda þér á að sumir gengu á Hnúkinn samkvæmt FÍ

Hvannadalshnúkur um Hvítasunnu - til þátttakenda

allaveganna þú mátt bæta S inn í hvort sem j verður eða ei Svo langar okkur Akkureyringum að sæma hann Óskar björgunarverðlaunum ársins en erum ekki viss um hvað eigi að sæma ykkur Palla . Takk fyrir frábæra ferð og góðar veitingar, kveðja frá hinum hógværu Akkureyringum

 

Anna Sigrún Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 09:24

2 identicon

Ég þakka ykkur fyrir samveruna á Hvannadalshnúk.  Já, Óskar er sko alvöru björgunarmaður. Ég er sammála Önnu, ég veit ekki hvað ég á að segja um ykkur Palla.  Myndirnar góðar, Dyrhamarinn flottur og flottur með brosið.   Línustjóri stóð sig vel og sagði frá öllu flotta útsýninu. Nema hann gleymdi að kveðja okkur Norðanmenn, hann var á svo mikilli hraðferð og okkur þykir það leitt. Þá eru 363 dagar until we meet again.

Kveðja,

hóværa fjallageitin að norðan 

Ásta fjallageit (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband