20.6.2008 | 07:39
Veiðivötn
Veiðivatnatúrinn árlegi er eftir helgina og verður gott að komast þangað í sæluna. Ég og Gunnar komum til með að sjá um matinn og upplýsist það hér með að við ætlum að elda kjötsúpu eins og ég vil hafa hana
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 118975
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Brynjar,
Góðar myndir hjá þér og þú hefur verið röskur. Fórstu á Eyjafjallajökul??? Ég skildi það af myndasafninu!?
Guðni S (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:34
Sæll
Nei ég fór ekki að upp á jökulinn sjálfan heldur að rótum hans, á eftir að fara á hann í góðu skyggni eins er það með hana Heklu hún er erfið upp á skyggnið að gera oftast þoka á toppnum.
Brynjar Svansson, 26.6.2008 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.