3.7.2008 | 12:05
Danmerkurferð
Við feðginin komum heim í gærkvöldi en hún útskrifaðist sem sjúkraþjálfari á föstudaginn, eftir smá húllumhæ um helgina var byrjað að pakka á fullu en því lauk á þriðjudagsmorguninn. Það er alveg ótrúlegt hvað hún var búin að sanka miklu að sér af dót úff það reyndi sko á bakið
. Við rétt komum þessu í bílinn en svo var stefnan tekin til Arhus þar sem skipafélagið hefur aðstöðu og öllu pakkað á bretti þar. Við yfirgáfum síðan Danmörku í gær í góðu veðri og 24°C hita.

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.