2.9.2008 | 20:21
Vatnamótin
Við félagarnir vorum að koma úr Vatnamótunum og áttum þar frábæra veiðidaga. Mjög gott veður var og það var mjög gaman að skoða fjallahringinn, frá vestri blasti Mýrdalsjökull við og svo Vatnajökull í austri. Veiðin hjá okkur var mjög góð náðum á land 41 fiski. Þetta voru 2 laxar og 39 sjóbirtingar og var algengasta stærðin á þeim 4 - 8 pund. Sá stærsti var 12 pund
. Flest allir fiskarnir tóku spún en flugan var lítið reynd að þessu sinni.

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.