13.9.2008 | 17:36
Skotar í pilsum
Þegar áhangendur Skoska landsliðsins voru hér að fylgjast með sínum mönnum þá fóru fréttamenn á stúfana til að ræða við þá um leikinn og hvernig hann færi. Það kom mér verulega á óvart að þeir skildu vera að spyrja þá hvort þeir væru í nærbuxum eða ekki. Ég hélt að þetta væri einkamál hvers og eins og kæmi engum við. En skildu fréttamennirnir spyrja þær konur sem þeir ræða við hvort þær séu í nærhaldi. Sorry en þetta finnst mér bara algjör dónaskapur af hálfu fréttamanna.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.