Sláturgerð

Verð að fá að kvarta aðeins núna og sýna að ég sé á lífi en ég er búinn að vera mjög latur að blogga undanfarið. Dvaldi að vísu í Barcelona í viku um daginn í góðu yfirlæti. Ég og Óðinn ákváðum að taka slátur og hristum við það fram úr erminni í gærSmile  Við keyptum slátrið í Nóatúni á Selfossi sem er varla í frásögur færandi nema hvað vambirnar sem fylgdu með voru úldnar og urðum við að kaupa okkur gervi vambir. Þetta finnst mér afskaplega lélegt núna í sláturtíðinni og það við hliðina á sláturhúsinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Steindórsdóttir

Ja hérna, ekki hefur lyktin verið góð....Myndarlegir bræðurnir að taka slátur, mikið hefði amma verið ánægð með ykkur. Kveðja Anna

Hugsa til þín Brynjar minn með heitt vatn og ljós í sveitinni

Anna Steindórsdóttir, 9.10.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband