24.10.2008 | 17:19
Nýr forseti ASÍ
Byrja á því að segja ykkur að ég hef ekki myndað mér skoðun á því ennþá hvort ég sé með eða á móti ESB aðild, ég hef ekki séð kosti þess og galla. Nýi forseti ASí hann Gylfi er aftur á móti með þetta allt á hreinu, ég komst að því á trúnaðarmannráðstefnu Rafiðnaðarsambandsins um daginn. Þar sagði hann okkur alla kosti þess að sækja um aðild og hvað það væri gott að hafa evru sem gjaldmiðil en ég varð undrandi á svari hans þegar ég spurði hvort þjóðverjar væru ekki í basli með sinn útflutning því evra væri svo há gagnvart dollar. Hann svaraði "útflutningur okkar til landa með dollara er ekki svo mikill 12 eða 20% og skiptir ekki máli(ég mann ekki hvora töluna hann nefndi) við erum að komast í 550.000.000 manna samfélag. Verður einhver hissa á því ef ASí þingið samþykkir einróma ESB aðild. Held ekki. En hvað skildu þetta vera margir milljarðar sem honum er sama um??
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.