9.1.2009 | 16:11
Hryðjuverkalög, öryggisráð og Ingibjörg.
Þetta var ég að taka úr morgunblaðinu, ummæli Ingibjargar
"Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að reistar hafi verið of miklar væntingar um að hægt yrði að höfða mál gegn Bretum fyrir að beita hryðjuverkalögum á Landsbankann. Hún spyr hvað fólk hefði sagt ef stjórnvöld hefðu varið 200 milljónum í slíka málsókn, vitandi að málið væri vonlaust. Meira "
Hvað hugsaði manneskjan þegar hún var að eyða 4 - 500 milljónum í að fá sæti í öryggisráðinu, ekki hafði hún neinar áhyggjur af því hvað við landsmenn vildum þá. Það var svo nauðsynlegt að fá þetta sæti að hennar mat. Þvílíkt bull í manneskunni. Öryggisráðsætið var trúlega enn vonlausara.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.