24.1.2009 | 11:28
Vilhjálmur Bjarnason Fjárfestir
Ég verð að lýsa ánægju minni með þann mann hvað hann hefur mikla þolinmæði til að koma stjórnendum bankana fyrir rétt, til að geta sýnt fram á að þeir voru að gera ólöglega hluti eins og t.d að kaupa bréf af Bjarna Ármannsyni á yfirverði í bankanum. Stjórnendurnir urðu undir í Héraðsdómi í gær. Nú sá ég í mogganum í dag að hann ætlar að herja næst á stjórn Straum Burðarás því þeir seldu einhverjum trúlega vildarvin í útrásarhópnum 5% hlut í bankanum á undirverði. Það verður gaman að sjá hvort hann vinni það ekki líka. Ég óska honum góðs gengis í baráttu sinni.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurð
Bjarni Kjartansson, 29.1.2009 kl. 14:50
Siggi Einars og fl svo sem Ólafur í Samskipum, FinnurIngólfs og fl
Féflettar
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 29.1.2009 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.