Píslarganga

Ég, Páll og Bella héldum í okkar píslagöngu snemma í morgun og var okkar Via De Larosa að ganga upp með Skógaánni. Fórum í fossagöngu.  Við lögðum af stað frá Skógafossi og þræddum árbakkann í leit okkar að fallegum fossum, við fundum marga á leið okkar stóra og smáa, tókum margar myndir og nutum okkar vel í frábæru veðri og góðu skyggni. Við gengum upp að göngubrúnni sem er á gönguleiðinni yfir í Þórsmörk en hana fórum við svo til baka niður að Skógum. Þetta var um 17km. göngutúr hjá okkur og ekki veitir af að reyna að koma sér í smá form því eftir 2 vikur förum við yfir Vatnajökul og er þá meiningin að ganga á Hvannadalshnjúk ef aðstæður leifa. Meira um það síðar.

Myndaalbúmið heitir Fjallaferðir þar sem ég setti myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

meiri dugnaðurinn í ykkur ... við fórum suður um síðustu helgi og það

er bara komið vor hjá ykkur, hér er enn allt á kafi í snjó mætti nú fara

að batna örlítið 

sigrún óla (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 19:00

2 identicon

Flottar myndir hjá þér væni.

Hafrún (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband