28.4.2009 | 14:18
U-19 kvenna í úrslit EM
Kvennlið Íslands U-19 komst í dag í lokakeppni EM í Hvíta Rússlandi í sumar, einn verulega stoltur pabbi hér

Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 118991
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju vinur.
Annars væri nú tilvalið hjá þér áð kíkja í ,,húsið" í kvöld. Síðasti fundur starfsársins í Hlín
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 28.4.2009 kl. 14:35
Þú mátt vera það og til hamingju
Ég er líka ofsalega stolt af henni Thelmu Björk frænku minni sem skoraði annað markið 
Kær kveðja,
Kolbrún
Kolbrún (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.