Fimmvörðuháls

Við félagarnir lögðum af stað í okkar stóru æfingu fyrir Hvannadalshnjúk og var það ganga frá Skógafossi og í Þórsmörk. Við lögðum af stað um átta leitið að morgni fimmtudags og gengum upp með Skógaánni og vorum komnir að Baldvinsskála um hálf eitt. Við komum í snjó í um 800 m hæð eða rétt við göngubrúnna og entist snjórinn alveg niður á Morinsheiði hinumegin. Það var þungt að ganga í snjónum á köflum en gömlu prammarnir höfðu þetta nú allt saman Blush Við vorum komnir í Básana um fimmleitið og lögðum að baki 22,5 km

Setti myndir úr ferðinni í albúm sem heitir Fjallaferðir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband