7.4.2008 | 18:06
Icelandair og yfirvigt
Ég kom frá Danmörku þann 30 mars og var látinn greiða yfirvikt sem ég þessi granni maður er ekki ánægður með því ég og taskan mín viktuðum ekki nema 110 kg. saman en eins og ég hef skrifað um hér á síðunni þá er þetta óréttlátt því sá sem er 110 þarf ekkert að borga en þið getið lesið meira um þetta á http://brynjarsvans.blog.is/blog/brynjarsvans/entry/296519
Ég skrifaði Icelandair bréf eftir að ég kom heim þann 31/3 og hef ekki heyrt hósta né stunu frá þeim og ætla þeir trúlega engu að svara. Bréfið hljóðaði svona.
Ég var að koma frá Kaupmannahöfn 30/3 og var látinn greiða 565 danskar krónur fyrir 5 kíló í yfirvigt eða 113 DKK á kíló en það er samkvæmt genginu í dag 16,26 = 1837 kr. En eftir því sem mér skilst þá þyrfti ég ekki að greiða nema 970 kr. pr. kíló ef ég væri að fara frá KEF til CPH. Hvernig leysum við þetta?????
Og nú spyr ég, er þetta í lagi og eðlilegir viðskiptahættir??? Mér var gefið upp af starfsmanni flugfélagsins að ég þyrfti að greiða 970 kr. í Keflavík en er svo með afrit reiknins frá Kaupmannahöfn upp á 1837kr.
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.