Heppinn flugmaður

Hann má teljast heppinn flugmaðurinn sem flaug á línuna yfir Hvítá milli Brattholts og Jaðars. Held það svei mér þá að hann hafi unnið sinn stærsta vinning til þessa, lífið sjálft. Því það er með ólíkindum að vírinn skildi slitna við svona létta flugvél og hann skildi komast með lítið skemmda vélina upp á túnið á Jaðri, en svona er lífsins lottó ótrúlegt ég skil þetta ekki enn því þessi tegund af línuvír er það sterkur. Myndin er tekin þegar búið var að skjóta línu yfir ánna og sést vel hve áin er ófrýnileg yfirferðar

 http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/17/fisvel_flaug_a_rafmagnslinu/

Picture 186

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 118741

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband