Árið að líða

Ég hef nú ekki tjáð mig mikið um pólitík hér en nú ætla ég að biðja ykkur lesendur góðir að fylgjast vel með annálum kvöldsins og hlusta á ráðamenn þjóðarinnar. Hvað þeir sögðu og hvað svo gerðist hjá okkur. Þeir áttu að búa til regluverkið en þeir voru bara á sínu fylliríi og gerðu ekki neitt nema að fylgjast með eins og Geir og Ingibjörg sögðu í hverjum fréttatímanum á fætur öðrum en með hverju fylgdust þau? Ekki því sem var að gerast hér, kannski bara með útrásarvíkingunum í veislum forsetans þar sem hann sæmdi þá hinum ýmsu titlum og var stoltur af. Og svo tryggði hann einum manni alla fjölmiðla landsins. Svo er þessir þingmenn að tala um að reka ráðamenn Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, ok það er allt í lagi en fyrst af öllu í mínum huga er að reka svona um 20 þingmenn áður en að farið sé að reka aðra. Þeir eru í Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Samfylkingu.

Annars óska ég ykkur öllum gleðilegs árs og friðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll kallinn  gleðilegt ár og takk fyrir frábært ár vona að þú hafir það gott.. farðu svo að

skella þér á norðurlandið

sigrún óla (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband