Norðurferð

Ég skrapp norður í Aðaldal á fimmtudaginn og eyddi þar helginni með Hjördísi og Pétri. Á föstudaginn gekk ég á Geitafellshnjúkinn og var sá göngutúr um 10 km. í góðu veðri, mjög fallegt útsýni er yfir Aðaldalinn og nærsveitir af hnjúknum eins og myndirnar sýna, ég var mjög latur við að mynda í þessu túr en lofa bót og betrun í þeim málum. Á laugardeginum fór ég í tveggja tíma göngutúr í hlíðum Kaldbaks í frábæru veðri en nennti ekki upp á topp þar sem ég sökk um 10 cm í snjóinn og var það frekar erfitt, hefði klárað mig á þvíSmile. Ætla upp þegar snjórinn hefur bráðnað meira. Ég lagði af stað upp frá sama stað og snjósleðarnir sem voru mjög margir þennan dag.

Fór svo til veiða á sunnudagsmorguninn í 6°C hita og hafði einn 4 punda urriðahæng sem var mjög gaman að eiga við því þetta var fyrsti fiskur sumarsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband