23.5.2009 | 13:13
Fimmvörðuháls
Við félagarnir lögðum af stað í okkar stóru æfingu fyrir Hvannadalshnjúk og var það ganga frá Skógafossi og í Þórsmörk. Við lögðum af stað um átta leitið að morgni fimmtudags og gengum upp með Skógaánni og vorum komnir að Baldvinsskála um hálf eitt. Við komum í snjó í um 800 m hæð eða rétt við göngubrúnna og entist snjórinn alveg niður á Morinsheiði hinumegin. Það var þungt að ganga í snjónum á köflum en gömlu prammarnir höfðu þetta nú allt saman Við vorum komnir í Básana um fimmleitið og lögðum að baki 22,5 km
Setti myndir úr ferðinni í albúm sem heitir Fjallaferðir
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.