Hvannadalshnjúkur

Ég fór austur að Svínafelli á föstudaginn og var stefnan tekin á Hvannadalshnjúk einu sinni enn. Við lögðum af stað um miðnætti ca 50 manns því búist var við því að við hefðum útsýni af hnjúknum um morguninn. Veðrið var mjög gott og þegar upp á öskuna var komið blasti hnjúkurinn við í allri sinni dýrð. Við stóðum á toppnum um níuleitið en þá var aðeins farin að koma þoka sem kom og fór en útsýnið var samt ágætt nema að það sást ekkert í austurátt. Þetta ferðalag okkar tók okkur 13 tíma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband