Færsluflokkur: Bloggar
9.1.2008 | 00:00
Á nýju ári.
Ég er rétt að láta vita að ég er enn á lífi því það er langt síðan ég hef sest við tölvuna til að skrifa. Ég hafði það mjög gott um jól og áramót sem ég eyddi með fjölskyldunni en við komum nokkru sinnum saman yfir hátíðirnar. Svo núna um helgina var ég á nýársfagnaði Valskvenna sem var mjög góð skemmtun og kynntist ég þar fólki sem ég vona að ég eigi eftir að hitta aftur þær stóðu sig alveg með sóma stelpurnar í meistaraflokknum í þessu og vonandi verður framhald að ári
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra þar sem ég var að koma af æfingu með stelpuna er farinn að þrá koddann. Hafið það sem allra best.
Mannshjartað skynjar hluti sem augun fá aldrei séð og hugurinn fær aldrei skilið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2007 | 22:33
Jólin nálgast
Ég óska ykkur öllum
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Og munið þetta : Kærleikurinn er lifandi kraftaverk sem öllu getur breytt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.12.2007 | 16:41
2 + 1 suðurlandsvegur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.12.2007 | 22:40
Nótt eina dreymdi mann draum
Þar sem nú er svartasta skammdegi og margir eiga erfitt þá er upplagt að setja þetta hér og leyfa lesendum að njóta góðrar vísu.
Nótt eina dreymdi mann draum.
Hann dreymdi að hann gengi
eftir ströndinni með Drottni.
Á himninum birtast myndir úr lífi hans.
Við hverja mynd tók hann eftir fótsporum
í sandinum; önnur tilheyrðu honum,
en hin voru fótspor Drottins.
Þegar síðasta myndin birtist honum
leit hann til baka á fótsporin í sandinum.
Hann tók eftir, að mörgum sinnum
á lífsleið hans, voru aðeins ein fótspor.
Hann tók einnig eftir því
að það var á erfiðustu stundum lífs hans.
Hann undraðist þetta og sagði við Drottinn.
,,Herra, þú sagðir þegar ég ákvað að fylgja þér
að þú myndir ganga með mér alla tíð.
En ég hef tekið eftir að á erfiðustu stundum lífs míns
eru aðeins ein fótspor.
Ég skil ekki hví þú yfirgafst mig
þegar ég þarfnaðist þín mest."
En Drottinn svaraði: ,,Ástkæra barnið mitt.
Ég elska þig og yfirgaf þig aldrei.
Þú sérð aðeins ein fótspor á tímum þjáninga þinna.
Það var þá sem ég bar þig.
(Þekki ekki höfundinn)
Bloggar | Breytt 18.12.2007 kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.12.2007 | 21:48
Loksins vaknaður
Er að vakna loksins til lífsins er búinn að vera frekar slappur síðan sunnudaginn 25 nóv. en þá var ég að byrja að fá flensu en þetta er allt að koma núna en hefði kannski gengið fyrr fyrir sig ef ég hefði verið undir sæng heima en ekki út um allt í kuldanum Svíaferðin var góð og margt að sjá þar og lofaði ég mynd af Vasaskipinu en annan eins útskurð hef ég ekki séð og myndin sem ég birti hér er af skutnum
Læt þetta nægja í bili en vona að þið njótið myndarinnar þó að hún sé frekar dökk en það var svo slæm birta á safninu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2007 | 17:29
Stokholmur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 20:09
Blogg frí

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 16:16
Dagný samningsbundinn Valsari
Í gær varð Dagný samningsbundin Val til næstu tveggja ára er hún ritaði nafn sitt á samning að Hlíðarenda, en það gladdi föður hennar mjög enda er hann að verða búinn að vera Valsari bráðum í fjörutíu ár sjá nánar á www.valur.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.11.2007 | 20:15
Rjúputúr


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.11.2007 | 21:03
Skotvopna eign landsmanna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Brynjar Svansson
Ýmsir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar