Vangaveltur um efnahagsmál

Þegar ég heyrði í hádegisfréttunum í dag um útflutning frá Íslandi þá fór ég að velta hlutunum smávegis fyrir mér. Þegar ákveðið var í fyrrahaust að skerða fiskinn hjá kvótakóngunum á Íslandi vegna lélegs ástands fiskistofnana í hafinu, þá fóru þeir að barma sér hver á fætur öðrum í fréttum sjónvarpsstöðvanna. Nú spyr ég ef maður átti 100 kg í fyrra og var skertur niður í 80 kg hvað er hann að fá í dag fyrir sín 80 kg. miðað við 100 kg. í fyrra. Af hverju eru þeir hættir að barma sér?? Jú ég held að ég viti það Geiri og Solla felldu gengið til að bjarga sægreifunum einu sinni enn og svo er alltaf sagt að þetta sé allt vegna ástandsins í heiminum en þau fylgjast vel með segja þau en á meðan blæða heimilin út hér á landi í þeirra 14% verðbólgu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Svansson

Höfundur

Brynjar Svansson
Brynjar Svansson

Útivistarmaður og veiðimaður á allt sem leyfilegt er að veiða. Ég bý á Hellu og á þjú börn Hjördísi, Atla  og Dagnýju.  - brysva@isl.is

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Snæfellsjökull 090612 028
  • Heimleið
  • Grunnavík
  • Ófæran við Maríuhorn
  • Maggi, Áslaug og Gummi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 118742

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband